Fear Factory
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fear Factory er bandarísk þungarokkshljómsveit sem var stofnuð árið 1990. Textar hljómsveitarinnar fjalla einkum um tækniþróunina og að hún eigi eftir að koma mannkyninu í koll, að mannkynið verði úrelt og vélarnar taka við. Einkenni hljómsveitarinnar er hraður trommu- og bassataktur.
[breyta] Útgefin verk
- Soul of a New Machine (1992)
- Demanufacture (1995)
- Remanufacture (1997)
- Obsolete (1998)
- Digimortal ([2001])
- Concrete (2002)
- Archetype (2004)
- Transgression (2005)