Félagsvísindi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Félagsvísindi er flokkur vísindagreina sem fást við rannsóknir á mannlegri hlið heimsins. Þeir sem leggja stund á félagsvísindi kallast félagsvísindamenn.
[breyta] Undirgreinar
- Mannfræði
- Samskiptafræði
- Hagfræði
- Menntun
- Sagnfræði
- Landafræði
- Málvísindi
- Stjórnmálafræði
- Sálfræði
- Félagsfræði
- Menningarrannsóknir