Borgarfjörður eystri
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Sjá einnig greinina „Borgarfjörð“.
Borgarfjörður eystri er þorp á austurströnd Íslands. Íbúar þar eru 103. Meðal þekktra einstaklinga sem fæddir eru þar eru Jóhannes Kjarval, listmálari, og Magni Ásgeirsson, tónlistarmaður, sem nýlega tók þátt í raunveruleikaþættinum Rockstar: Supernova.