Bissá
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bissá er höfuðborg Gíneu-Bissá. Borgin stendur við Gebafljót sem rennur í Atlantshaf. Borgin er stærsta borg landsins, aðal höfn og stjórsýslu- og hernaðarleg miðja þess. Árið 2004 bjuggu 355.000 manns í borginni.