Bikini Kill
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bikini Kill var hljómsveit sem spilaði hrátt ræflarokk og söngtextar hennar einkenndust af róttækum femínisma.
Kathleen Hanna, Kathi Wilcox og Tobi Vail stofnuðu hljómsveitina í Olympiu, Washington í október 1990, en Billy Karren var einnig í hljómsveitinni. Eftir að hljómsveitin hafði gefið út fjórar plötur; Pussy Whipped, Reject All American smáskífurnar og geisladiskaútgáfu af fyrstu tveimur hljómplötunum sundraðist hún árið 1998.