Arthur Conan Doyle
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sir Arthur Ignatius Conan Doyle (22. maí 1859 – 7. júlí 1930) var skoskur rithöfundur af írskum ættum og best þekktur fyrir verk sín um einkaspæjarann Sherlock Holmes, sem vanalega er talinn höfuðpersóna í glæpasöguheiminum. Auk glæpasagna skrifaði Arthur Conan Doyle vísindaskáldsögur, sagnfræðitengdar bækur ásamt leikritum og ljóðum.
[breyta] Tenglar