1402
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Svarti dauði berst til Íslands með skipi sem kemur til Hvalfjarðar frá Englandi. Sjúkdómurinn geisar í landinu til 1404 og er talinn hafa lagt að velli þriðjung landsmanna.
- 26. júní - Orrustan við Casalecchio: Hertoginn af Mílanó, Gian Galeazzo Visconti, sigrar her Bologna en deyr skömmu síðar.
- 20. júlí - Orrustan við Ankara: Timur sigrar soldán Ottómana, Bajesíð I, og tekur hann höndum.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 3. september - Gian Galeazzo Visconti, fyrsti hertogi af Mílanó (f. 1351).