Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2008
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2008 fer fram á Luzhniki-leikvanginum í Moskvu þann 21. maí 2008. Ensku liðin Manchester United og Chelsea munu berjast um Meistaradeildartitilinn að þessu sinni. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem tvö ensk lið mætast í úrslitum í Meistaradeildinn eða annari Evrópukeppni. Tvisvar áður í sögu Meistaradeildarinnar hafa lið frá sama þjóðerni spilað úrslitaleik en það gerðist árið 2000, þegar spænsku liðin Real Madrid og Valencia mættust, og árið 2003, þegar ítölsku liðin Juventus og A.C. Milan mættust.
[breyta] Smáatriði um leikinn
21. maí 2008 18:45 GMT |
|||
Manchester United | 1 – 1 | Chelsea | Luzhniki-leikvangur, Moskva Dómari: Ľuboš Micheľ (SLÓ)[1] |
|
|
|
Maður leiksins: |
[breyta] Sjá einnig
[breyta] Tilvísanir
- ↑ Referee appointed for UEFA Champions League final, skoðað 20. maí 2008
Fyrir: Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2007 |
Meistaradeild Evrópu | Eftir: Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2009 |