Línuleg spönn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Línuleg spönn eru, í stærðfræði, mengi vigra sem eru sögð spanna hlutrúm í vigurrúmi.
Mengið span(w1,w2,...,wn) er mengi allra línulegra samantekta vigranna, sem er hlutrúm í . Þ.e., séu c1,...,cn tölur, þá er vigurinn (c1w1,c2w2,...cnwn) í hlutrúminu sem spannað er af línulega spanninu span(w1,w2,...,wn).
Dálkrúm fylkis er spannað af dálkvigrum þess. Raðrúm fylkis er spannað af línuvigrum þess. Núllrúm fylkis A er spannað af þeim vigrum sem eru lausnir á jöfnunni .
Séu vigrar í spanni línulega óháð þá kallast spannið grunnur fyrir hlutrúmið sem það spannar.
Greinar í stærðfræði tengdar línulegri algebru |
Vigur | Lína | Fylki | Plan | Háplan | Vigurrúm | Innfeldisrúm | Línuleg spönn | Línuleg vörpun | Línuleg jöfnuhneppi | Línulegt óhæði | Línuleg samantekt | Línulegur grunnur | Dálkarúm | Raðarúm | Þverlægni | Eigingildi | Eiginvigur | Eiginrúm | Kennimargliða | Útfeldi | Krossfeldi | Innfeldi | Ákveður | Bylta | Fylkjaliðun (LU-þáttun, QR-þáttun) | Hornalínugeranleiki | Hjáþættir | Gauß-eyðing | Gauß-Jordan eyðing | Gram-Schmidt reikniritið | Regla Cramers | Rófsetningin |