Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Meta | Commons | Wikipedia | Wikiquote | Wiki-orðabókin | Wikibækur | Wikiheimild
Cessator (framburður: [kess'a:tor]) er möppudýr á íslensku útgáfu Wikipediu og skráður notandi frá september 2005. Orðið „cessator“ er latneskt, dregið af sögninni cessare, sem þýðir: að hætta eða fresta vinnu, slóra, slæpast eða vera iðjulaus. Latneska endingin -tor gefur til kynna geranda (ekki ósvipað og endingin -ari í íslensku orðunum „kennari“ og „dómari“). Cessator er að vísu ekki iðjulaus maður en er vissulega að slóra þegar hann hangir á Wikipediu; vitaskuld ætti hann að vera að gera eitthvað allt annað.
Cessator finnst Wikipedia vera að mörgu leyti eins og lýðræðisríki. Lýðræðið virkar nefnilega ekki nema með þátttöku upplýsts, skynsams og ábyrgs fólks. Wikipedia er eins því hún virkar aðeins ef upplýst, skynsamt og ábyrgt fólk tekur þátt í henni (sem betur fer er raunin sú). Í lýðræðisríki eru borgararnir frjálsir — samt gilda þar ákveðnar reglur. Á Wikipediu gilda einnig ákveðnar meginreglur og þær eru mjög mikilvægar fyrir Wikipediu. Cessator er annt um þær og vill að Wikipedia fari eftir þeim en telur þó að framkvæmd regluverksins þurfi að vera í anda Wikipediu en ekki í anda ósveigjanlegs skrifræðis.
Cessator hefur mestan áhuga á fornfræði og heimspeki og vinnur mest í greinum um þau efni. Hann er þó líklegur til að skipta sér af hverju sem er.
Hér að neðan eru flestar greinar og annað efni sem Cessator hefur byrjað eða unnið mikið í með einum eða öðrum hætti. Þessu er aðallega haldið til haga fyrir Cessator sjálfan. Flestar greinarnar eru nefnilega ókláraðar og sumar ekki nema stubbar og úr því þarf að bæta seinna. Neðst á síðunni er tengill á síðu með nokkrum framtíðarverkefnum. Margt af þessu er þýtt úr ensku og staðfært eða lagfært eða jafnvel endurskrifað — það er einfaldlega fljótleg og þægileg leið til að koma miklu í verk.
Cessator ákvað í upphafi að skrifa ekki undir eigin nafni, þótt það sé góður siður. Það skiptir ekki máli hver skrifaði hvað ef það er allt satt og rétt (og hlutlaust og sannreynanlegt). Svo tilheyra þessi skrif líka ekki Cessator frekar en einhverjum öðrum: ἀπόγραφα sunt, minore labore fiunt; verba tantum adfero, quibus abundo.[1]
Auk greina og annars efnis hefur Cessator sett upp fornfræði- og heimspekigáttir, sem eru um leið einskonar vettvangur fyrir samstarf, og hann vonar að fleiri komi til með að sýna þessum viðfangsefnum áhuga á Wikipediu.
Myndir
Sjá Cessator/myndir
Greinar
Fornfræði
Almennt um fornfræði
Fornfræðingar
Ackrill, J.L. •
Ahl, Frederick M. •
Allen, Frederic de Forest •
Ast, Georg Anton Friedrich •
Bailey, Cyril •
Bekker, August Immanuel •
Bergk, Theodor •
Blass, Friedrich •
Bloch, Herbert •
Bonitz, Hermann •
Brown, Peter •
Burkert, Walter •
Burnet, John •
Burnyeat, Myles •
Bywater, Ingram •
Campbell, Lewis •
Chadwick, John •
Clausen, Wendell •
Cornford, Francis MacDonald •
Denniston, J.D. •
Diels, Hermann Alexander •
Dodds, E.R. •
Dover, K.J. •
Fantham, Elaine •
Feeney, Denis C. •
Finley, Moses I. •
Fraenkel, Eduard •
Frede, Michael •
Friedländer, Ludwig •
Gildersleeve, B.L. •
Goodwin, W.W. •
Greenough, J.B. •
Griffin, Jasper •
Griffin, Miriam T. •
Grote, George •
Guthrie, W.K.C. •
Hamilton, Edith •
Hermann, Johann Gottfried Jakob •
Hermann, Karl Friedrich •
Jacoby, Felix •
Jaeger, Werner •
Janko, Richard •
Jones, Henry Stuart •
Jowett, Benjamin •
Kaster, Robert •
Kirchhoff, J.W.A. •
Kirk, G.S. •
Kitto, H.D.F. •
Kühner, Raphael •
Lachmann, Karl •
Lehrs, Karl •
Lewis, David Malcolm •
Liddell, Henry •
Madvig, Johann Nicolai •
Mommsen, Theodor •
Munro, Hugh Andrew Johnston •
Murray, Gilbert •
Müller, Max •
Nagy, Gregory •
Ogilvie, R.M. •
Osborne, Robin •
Owen, G.E.L. •
Page, Denys L. •
Parry, Milman •
Scott, Robert •
Shackleton Bailey, D.R. •
Shaw, Brent •
Smyth, Herbert Weir •
Svavar Hrafn Svavarsson •
Syme, Ronald •
Ventris, Michael •
West, Martin •
Wilamowitz-Moellendorff, Ulrich von •
Wolf, Friedrich August •
Zeller, Eduard
Fornmenn
Grískar og latneskar bókmenntir
Grísk goðafræði
Rómversk goðafræði
Fornaldarsaga
Tímarit um fornfræði
Annað um fornfræði
Heimspeki
Almennt um heimspeki
Undirgreinar heimspekinnar og tímabil
Hugtök, kenningar og stefnur
Rökvillur og ályktunarreglur
Heimspekingar
Annas, Julia •
Anscombe, G.E.M. •
Arnauld, Antoine •
Arnór Hannibalsson •
Atli Harðarson •
Austin, John L. •
Avicenna •
Ayer, Alfred Jules •
Barnes, Jonathan •
Bayle, Pierre •
Benacerraf, Paul •
Bentham, Jeremy •
Bergson, Henri •
Bett, Richard •
Berkeley, George •
Black, Max •
Blackburn, Simon •
Boghossian, Paul •
Bolzano, Bernard •
Bradley, Francis Herbert •
Brandom, Robert •
Brentano, Franz •
Broadie, Sarah •
Bruno, Giordano •
Butler, Joseph •
Carnap, Rudolf •
Cavell, Stanley •
Chalmers, David •
Cherniss, Harold F. •
Chisholm, Roderick •
Clarke, Samuel •
Comte, Auguste •
Conant, James F. •
Dancy, Jonathan •
Davidson, Donald •
De Morgan, Augustus •
Dennett, Daniel •
Diamond, Cora •
Donnellan, Keith •
Dretske, Fred •
Dummett, Michael •
Erlendur Jónsson •
Evans, Gareth •
Eyjólfur Kjalar Emilsson •
Feuerbach, Ludwig Andreas •
Feyerabend, Paul •
Foot, Philippa •
Frege, Gottlob •
Gadamer, Hans-Georg •
Gassendi, Pierre •
Geach, Peter •
Gettier, Edmund •
Geuss, Raymond •
Goodman, Nelson •
Grice, H.P. •
Gunnar Harðarson •
Habermas, Jürgen •
Hacker, P.M.S. •
Hare, R.M. •
Harman, Gilbert •
Hegel, Georg Wilhelm Friedrich •
Heidegger, Martin •
Heimir Geirsson •
Hempel, Carl Gustav •
Hintikka, Jaakko •
Hobbes, Thomas •
Horwich, Paul •
Hume, David •
Hursthouse, Rosalind •
Husserl, Edmund •
Hutcheson, Francis •
Jaspers, Karl •
Jón Ólafsson •
Kaplan, David •
Kenny, Anthony •
Kierkegaard, Søren •
Kim, Jaegwon •
Korsgaard, Christine •
Kripke, Saul •
Kristján Kristjánsson •
Kuhn, Thomas S. •
Kymlicka, Will •
Laugier, Sandra •
Lepore, Ernest •
Lewis, David •
Logi Gunnarsson •
Mackie, J.L. •
MacIntyre, Alasdair •
Malcolm, Norman •
Malebranche, Nicolas •
Martin, Michael •
McDowell, John •
McGinn, Colin •
Merleau-Ponty, Maurice •
Montaigne, Michel de •
Montesquieu •
Moore, G.E. •
Morgenbesser, Sidney •
Nagel, Ernest •
Thomas Nagel •
Neale, Stephen •
Nehamas, Alexander •
Nielsen, Kai •
Nietzsche, Friedrich •
Nozick, Robert •
Parfit, Derek •
Páll S. Árdal •
Páll Skúlason •
Peirce, Charles Sanders •
Popkin, Richard •
Putnam, Hilary •
Quine, Willard Van Orman •
Rawls, John •
Reid, Thomas •
Rhees, Rush •
Ricœur, Paul •
Rorty, Richard •
Ross, W.D. •
Rousseau, Jean-Jacques •
Róbert H. Haraldsson •
Ryle, Gilbert •
Sandel, Michael •
Schlick, Moritz •
Schopenhauer, Arthur •
Scruton, Roger •
Searle, John •
Sellars, Wilfrid •
Sigrún Svavarsdóttir •
Soames, Scott •
Spinoza, Baruch •
Stefán Snævarr •
Strawson, P.F. •
Striker, Gisela •
Taylor, A.E. •
Taylor, Charles •
Vilhjálmur Árnason •
Warnock, Geoffrey •
Warnock, Mary •
Waismann, Friedrich •
Williams, Bernard •
Wittgenstein, Ludwig •
Wright, Crispin •
Þorsteinn Gylfason •
Vlastos, Gregory •
Walzer, Michael •
Whitehead, Alfred North •
Wright, Georg Henrik von
Heimspekirit
Tímarit um heimspeki
Annað um heimspeki
Ýmislegt
Æviágrip
Abu-Nuwas •
Aikenhead, Thomas •
Anna Komnene •
Atkins, Juan •
Botticelli, Sandro •
Camões, Luís de •
Carnegie, Andrew •
Brueghel eldri, Pieter •
Craig, Carl •
Dawkins, Richard •
Durant, Will •
Haeckel, Ernst •
Humboldt, Alexander von •
Huxley, Thomas Henry •
Jackson, Michael •
Kennedy, Robert F. •
Khayyam, Omar •
Mahfouz, Naguib •
Meier, Sid •
Mellon, Andrew W. •
Milton, John •
Planck, Max •
Porsche, Ferdinand •
Ricardo, David •
Schrödinger, Erwin •
Schumann, Robert •
Smetana, Bedřich •
Verdi, Giuseppe
Sagnfræði
Hundar
Háskólar
Landafræði
Landafræðilistar
Margvíslegt annað
Snið
Wikipedia
Notendakassar
Óskrifað
Óskrifaðar greinar sem ég vildi gjarnan bæta við þegar tími gefst til þess eru hér.
Viðhald
Nýlegar breytingar á efni sem tengt er í á síðunni.