Spjall:Breska samveldið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ætti þetta kannski að vera Samveldi þjóðanna? Í ensku útgáfunni af greininni (sem heitir Commonwealth of Nations) segir:
- It was once known as the British Commonwealth of Nations or British Commonwealth, and some still call it by that name, either for historical reasons or to distinguish it from the other commonwealths around the world, such as the Commonwealth of Australia and the Commonwealth of The Bahamas.
Er ekki réttara að við gerum hið sama og tökum þetta svo fram? Eða hafa yfirvöld hér á landi e-rjar upplýsingar um hvað þetta heitir „formlega“ (á diplómatamáli) á íslensku eða eitthvað þvíumlíkt?--Sterio 22. nóv. 2005 kl. 13:35 (UTC)
- „for historical reasons“ — Þetta á, að ég held, um okkur. Það er að sjálfsögðu allt í lagi að taka fram að það gera það ekki allir. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 22. nóv. 2005 kl. 13:57 (UTC)