Slúður
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Slúður eru ósannar sögusagnir, sem komið er á kreik til að hæðast að eða koma höggi á einhverja persónu eða tiltekna hópa þjóðfélagsins, gjarnan ráðamanna o.þ.h. Í gamni er stundum talað um Gróu á Leiti (eftir sögupersónunni og slúðurkerlinunni Gróu úr bókinni Pilti og stúlku), sem þá er kom slúðrinu af stað. Einnig er talað um illar tungur í sambandi við þá sem slúðra.
[breyta] Tengt efni
- Bláa höndin
- Flökkusaga