Malagasíska
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Malagasíska er eitt opinberra tungumála Madagaskar (önnur eru franska og enska). Hún er móðurmál flestra Madagaskarbúa.
Í Malagasísku er mikilvægur munur á hversdagsmáli og viðhafnarmáli („kabaly“). Viðhafnarmál er óeiginlegt og óbeint.[1] Orðaröð í malagasísku er VOS (sagnorð - andlag - frumlag).[2]
Íbúarnir Madagaskar fluttu til Madagaskar frá Indónesíu, og tungumálið kom þaðan með þeim. Þannig er malagasíska skipuð í ætt með ástróneskrum tungumálum.[3]
Malagasíska notast við Latneska stafrófið.[4]
Malagasísk safnorð hafa sérstaka „tilvísunarmynd,“ sem er aðgreind frá germynd og þolmynd.[5]
[breyta] Nokkur orð og setningar úr malagasísku
Malagasíska | Íslenska |
---|---|
Manao ahoana. | Góðan dag. |
Noana aho. | Ég er svangur. |
Mangetaheta aho. | Ég er þyrstur. |
Vizako aho. | Ég er þreyttur. |
Misaotra. | Takk. |
Veloma. | Bless. |
[breyta] Tilvísanir
- ↑ David Crystal (1997). The Cambridge Encyclopedia of Language. 2nd ed.. Cambridge University Press, 41.
- ↑ David Crystal (1997). The Cambridge Encyclopedia of Language. 2nd ed.. Cambridge University Press, 98.
- ↑ David Crystal (1997). The Cambridge Encyclopedia of Language. 2nd ed.. Cambridge University Press, 320.
- ↑ Rev. J. Richardson (1885). A New Malagasy-English Dictionary.. The London Missionary Society, xiii.
- ↑ Rev. J. Richardson (1885). A New Malagasy-English Dictionary.. The London Missionary Society, xxi.
- ↑ Madagascar'a History, Culture, Cuisine and Language [1]